Hćstiréttur hafnar áfrýjun RÚV-fréttamanns

Međ bréfi 22. sept. sl. til Kristjáns Ţorbergssonar lögmanns Önnu Kristínar Pálsdóttur, fréttamanns á RÚV, hafnar Hćstiréttur Íslands ósk um áfrýjun á máli sem Anna Kristín tapađi í hérađi ţegar bloggari, sem hér skrifar, var sýknađur af dómskröfum Önnu Kristínar vegna bloggfćrslu 16. júlí 2013.

Engin dćmi eru um ađ fréttamađur stefni vegna gagnrýni á störf sín. Anna Kristín Pálsdóttir og RÚV njóta ţess vafasama heiđurs ađ brjóta í blađ í sögu fjömiđlunar á Íslandi; ađ krefjast ţess ađ tjáningarfrelsiđ verđi takmarkađ.

Til hamingju, Anna Kristín og RÚV.

 

Hér ađ neđan fylgir rökstuđningur bloggara fyrir ţví ađ Hćstiréttur ćtti ađ láta dóm hérađsdóms standa. 

 

Hćstiréttur Íslands

Dómshúsinu viđ Arnarhól

150 Reykjavík


31. júlí 2014


Efni: álit stefnda á ósk stefnanda um áfrýjunarleyfi til Hćstaréttar í málinu E-3704/2013, Anna Kristín Pálsdóttir gegn Páli Vilhjálmssyni, sbr. bréf frá Hćstarétti dags. 17. júlí sl.


Sýknudómur hérađsdóms Reykjavíkur ţann 6. maí sl. í ofangreindu máli tekur miđ af tjáningarfrelsi eins og ţađ er skýrt í 73. gr. stjórnarskrárinnar nr. 33/1944, sbr. 11. gr. stjórnskipunarlaga nr. 97/1995, er tryggir ţegnum landsins rétt til ađ tjá sig, sbr. 10. gr. laga nr. 62/1994 um mannréttindasáttmála Evrópu, og stađfest er í dómum íslenskra dómstóla hin síđari ár og eru í samrćmi viđ dómavenju Mannréttindadómstóls Evrópu.


Stefnd ummćli eru hlutlćg lýsing á tiltekinni frétt í RÚV annars vegar og hins vegar gildisdómur um fréttaflutning sem hallar réttu máli. Ţau eru ekki úr hófi og í ţágu málefnalegrar samfélagsumrćđu.


Í hćstaréttardómi nr.  673/2011, Heiđar Már Guđjónsson gegn Inga Frey Vilhjálmssyni ofl., er tekist á um mörkin  á milli gagnrýni í ţágu lýđrćđislegrar umrćđu annars vegar og hins vegar ćrumeiđinga. Dómur Hćstaréttar er ađ jafnvel ţótt notađ sé sérlega gildishlađiđ orđ eins og ,,landráđamađur” í umrćđu, sem jafnframt er ásökun um refsiverđa háttsemi,  ţá sé hvorki tilefni til ađ ómerkja slík ummćli né séu ţau skađabótaskyld. Hćstiréttur gerir kröfu til ađ gildisdómar eigi sér ,,einhverja stođ í stađreyndum málsins,” segir í nefndum dómi.


Í hćstaréttardómi nr. 382/2003 er meginreglan um refsileysi gildisdóma orđuđ á ţennan veg: ,,Fallast ber á međ stefndu ađ gildisdómar í opinberri umrćđu um samfélagsleg málefni séu almennt ekki refsiverđir.”


Í hćstaréttardómi nr. 181/2005 stađfestir Hćstiréttur túlkun hérađsdóms Reykjavíkur á 235. grein almennra hegningarlaga um ađ gildisdómar byggđir á stađreyndum sem taldar eru fyrir hendi skuli refsilausir.


Lögmađur stefnanda, Önnu Kristínar Pálsdóttur, gat ekki fyrir hérađsdómi fćrt rök fyrir ţeirri stađhćfingu sinni ađ stefndi hafi boriđ stefnanda á brýn refsiverđa háttsemi.  


Stefnandi viđurkenndi gagnrýniverđa frammistöđu sína sem fréttamanns međ ţví ađ leiđrétta ţýđinguna á ,,accession process” í sjónvarpsfréttum RÚV samdćgurs. Ţar međ stađfesti stefnandi ađ orđ forseta leiđtogaráđs ESB hafi veriđ afbökuđ, ţ.e. fölsuđ, í hádegisfréttum RÚV fyrr um daginn, en sú frétt var tilefni til stefndra ummćla. Ţessi stađfesting ein og sér kippir stođunum undan stefnunni, sem var ţegar frá upphafi tilefnislaus.


Lögmađur stefnanda vísar í einn dóm Hćstaréttar til stuđnings ósk sinni um áfrýjunarleyfi. Í ţeim dómi, nr. 383/2012, Björn Bjarnason gegn Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, voru til málsmeđferđar ummćli sem sannanlega voru ásökun um refsivert athćfi, ţ.e. fjárdrátt. Hćstiréttur rýmkađi svigrúm BB til tjáningar međ ţví ađ fella úr gildi dóm hérađsdóms um ađ BB skyldi greiđa JÁJ málskostnađ. Dómurinn stađfesti ómerkingu einna ummćla BB, sem BB hafđi viđurkennt ađ vćru röng, boriđ til baka og beđist afsökunar á. Dómurinn er í engu málstađ stefnanda, Önnu Kristínar Pálsdóttur, til framdráttar enda stađfestir Hćstiréttur ţar viđtekna dómavenju, sbr. ţau dćmi sem tilgreind eru ađ ofan.


Rök stefnanda fyrir áfrýjunarleyfi til Hćstaréttar eru međ vísan í c. liđ 4. mgr. 152. greinar laga um međferđ einkamála nr. 91/1991. Engin ný gögn fylgja beiđni stefnanda né heldur lagaleg rök er gćtu leitt til ţess ađ Hćstiréttur raski dómi hérađsdóms.


Stefndi, Páll Vilhjálmsson, telur tíma Hćstaréttar Íslands betur variđ en í endurskođun á lögmćtum og rétt upp kveđnum dómi ţegar öll tiltćk gögn og lagarök hníga ađ ţví dómur undirréttar skuli standa óraskađur, - nema ef til vill ađ ţví leyti ađ stefndi á rétt á sanngjörnum málsvarnarlaunum frá stefnanda enda stefnan tilefnislaus eins og ađ ofan greinir. Málsvarnarlaun eru ţó aukaatriđi í ţessu samhengi; réttur sýknudómur ađalatriđi, sem óţarfi er ađ endurskođa.



Virđingarfyllst,





Páll Vilhjálmsson

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Gratulera!

Ragnhildur Kolka, 27.9.2014 kl. 15:13

2 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Takk, Ragnhildur.

Páll Vilhjálmsson, 27.9.2014 kl. 18:05

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Til hamingju Páll. Vel af sér vikiđ.

DDRÚV; take that!

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 27.9.2014 kl. 23:19

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Til hamingju Páll og vinir, ,,gefiđ mér fimm,,

Helga Kristjánsdóttir, 28.9.2014 kl. 02:34

5 Smámynd: Gunnlaugur I.

Fullnađarsigur Páls gegn RÚV og ţeirra ofríkis rétttrúnađargengi. Alveg öruggt samt ađ Fréttastofa RÚV mun leggja sig fram um ađ steinţegja yfir niđurstöđunni, enda passar hún ekki viđ rétttrúnađinn ţar á bć !

Gunnlaugur I., 28.9.2014 kl. 05:25

6 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Gott mál.

Sigurjón Ţórđarson, 28.9.2014 kl. 11:23

7 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Hjartanlega til hamingju međ sigurinn kćri Páll.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 29.9.2014 kl. 11:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband