Háskólanám ađeins fyrir konur

Ć fćrri strákar leggja fyrir sig háskólanám enda kvennamenning ráđandi í akademíunni. Til skamms tíma var háskólanám ávísun á vel launuđ störf međ fyrirheit um mannaforráđ. Núna útskrifast fólk beint inn á atvinnuleysiskrá.

Eftir ţví sem kvennamenningin verđur meira ráđandi í háskólum gjaldfellur námiđ, á líkan hátt og kennarastarfiđ var gjaldfellt međ kvenvćđingu.

Ef ekki á illa ađ fara verđur ađ snúa viđ ţeim hugsunarhćtti ađ háskólanám sé ađeins fyrir stelpur.

 


mbl.is 253 konur á móti 73 körlum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörđur Einarsson

Eitthvađ myndi hvína í "feministum" ef hlutfalliđ vćri í hina áttina.

Hörđur Einarsson, 13.6.2014 kl. 18:19

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ţessu fylgdist ég međ ţau uţb.7ár sem ég sat yfir í prófum í H.Í. Oftast eru ţćr frekar ráđnar í störf sem auglýst eru,ţar sem krafist er sér-ţekkingar.

Helga Kristjánsdóttir, 14.6.2014 kl. 04:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband