Mannslát, mannréttindi og ábyrgðin

Lögreglan getur ekki beðið eftir því að vopnaður maður klári skotfæri sín í íbúðahverfi. Fyrsta hlutverk lögreglunnar er að verja borgrana gegn ofbeldismönnum - og gildir einu hvort þeir séu geðbilaðir eða ekki.

Það er ekki hægt að kenna samfélaginu um að Sævar Rafn Jónsson tók til við að skjóta út um glugga á íbúð sinni. Við viljum ekki búa í samfélagi þar sem fólk er tekið úr umferð áður en það brýtur af sér.

Andlát Sævars Rafns er hryggilegt en það er hvorki lögreglunni að kenna né samfélaginu. 


mbl.is „Hvítþvottur saksóknara“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

LENGI BÝR AÐ FYRSTU GERÐ:

http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/1345173/

Jón Þórhallsson, 14.6.2014 kl. 10:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband