Siđastjórnmál ríkja, hagstjórnarpólitík er víkjandi

Skiptingu stjórnmála í hćgri og vinstri síđustu hundrađ árin eđa tekur miđ af afstöđunni til eignarhalds á framleiđslutćkjum og markađsbúskapar. Hćgrimenn eru hlynntir frjálsum markađi og einkaeign á međan vinstrimenn eru hallir undir opinberan rekstur og međ fyrirvara viđ markađsöflin.

Á seinni tíđ ber ć minna á milli hćgrimanna og félaga ţeirra á vinstri kantinum í afstöđunni til hagstjórnar. Ţađ er helst ađ ţráttađ sé um skattaprósentuna sem varla telst grundvallarmál. 

Siđastjórnmál fćrast á hinn bóginn öll í aukana. Hannes Hólmsteinn, helsti talsmađur markađshyggjumanna, rýnir í jafnréttisumrćđuna; moskumáliđ er ekta siđapólitík og deilan um stjórnarskrána á síđasta kjörtímabili er dćmi siđastjórnmál.

Hćgrimenn eru varkárir og íhaldssamir í siđapólitík en vinstrimenn eru frjálslyndir og hallir undir samfélagstilraunir - líkt og ţeir voru fyrrum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband