Menntun, rekstur og rugl

Fréttir um ađ Menntaskólinn Hrađbraut bođi endurkomu sína í skólasamfélagiđ vekja hroll. Skólanum var lokađ á sinum tíma vegna ţess ađ pottur var brotinn bćđi í faglegum rekstri og í fjármálum skólans. Í frétt RÚV frá sumrinu 2012 segir frá skýrslu Ríkisendurskođunar

Samkvćmt ţví var margt athugavert viđ reksturinn eins og ađ Hrađbraut hafi fengiđ 192 milljónir króna frá ríkinu umfram ţađ sem honum hafi boriđ á árunum 2003 til 2009. Skólinn hafi greitt 82 milljóna króna arđ til eigenda á sama tíma og auk ţess hafi ađilar sem tengdust rekstrinum fengiđ 50 milljóna króna lán.

Ríkiđ getur ekki í einu orđinu hvatt til ađhalds og skynsemi í međferđ opinberra fjármuna en í hinu borgađ međ rekstri sem sannanlega heldur ekki máli.

Skólastarf, ţar sem arđur til einkaađila er í fyrirrúmi, er ekki rétta áherslan í menntastefnu stjórnvalda.


mbl.is Vill bjóđa Hrađbraut á ný í haust
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband