Mánudagur, 10. mars 2014
Stórsigur ríkisstjórnarinar (sem enginn tók eftir)
ESB-mótmćli vinstriflokkanna náđu hámarki fyrir viku, ţegar um 2700 manns mćttu á Austurvöll; í fyrradag voru ţeir ekki nema rúmlega ţúsund. Fyrir viku var reynt ađ búa til stemningu um ađ ríkisstjórnin ćtti ađ segja af sér vegna málsins - en sú krafa datt niđur dauđ.
Bćđi Guđmundur Gunnarsson og Illugi Jökulsson, sem var rćđumađur fyrir viku á Austurvelli, gerđu kröfu um afsögn ríkisstjórnarinnar en orđ ţeirra féllu í grýttan jarđveg. Illugi varđ svo um fátćklegar viđtökur kröfunnar ađ hann lagđist svo lágt ađ hjóla í einstaka ţingmenn.
Ríkisstjórnin er međ umbođ meirihluta alţingis, sem var kosiđ fyrri tíu mánuđum. Í ţeim kosningum fengu vinstriflokkarnir skelfilega útreiđ; ESB-flokkurinn sjálfur, Samfylkingin hlaut 12,9% stuđning. Upprifjun á svikum ţingmanna VG viđ sannfćringu sína og kjósendur ţegar umsóknin var send til Brussel fyrir fimm árum án ţjóđaratkvćđagreiđslu jók ekki stuđninginn viđ frekjumótmćlin á Austurvelli.
Atlagan ađ ríkisstjórninni mistókst vegna ţess ađ ESB-sinnar áttu ekki innistćđu fyrir henni. Ţjóđin tók í almennum ţingkosningum ţá ákvörđun fyrir tíu mánuđum ađ leiđa til valda meirihluta flokka sem andvígir eru ađild Íslands ađ Evrópusambandinu.
Báđir stjórnarflokkarnir buđu fram undir ţeim formerkjum ađ ađildarferlinu inn í ESB skyldi hćtt. Mótmćli gegn ótvírćđri niđurstöđu ţingkosninga eru samkvćmt skilgreiningu minnihlutaafstađa. Og meirihlutinn á alţingi var ekki kosinn til ađ framfylgja stefnu minnihlutans.
![]() |
Bođađ til mótmćla á morgun |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.