Ađgerđafréttamennsku RÚV verđur ađ upprćta

RÚV tileinkar sér á seinni árum ađgerđafréttamennsku í ţágu málstađar sem stjórnendum fréttastofu er kćr. Međ sameiningu fréttastofu sjónvarps og útvarps var feikilegu valdi safnađ í hendur yfirstjórnar fréttadeildar sem stans- og linnulaust gat hamrađ á sama fréttamatinu í ótal fréttatímum.

Dćmi um skipulega misnotkun á RÚV er hvernig fréttastofu er beitt í ţágu ESB-sinna. Mörg dćmi eru um skýra og skipulega misnotkun á RÚV. Heila helgi í ágúst sl. lét RÚV eins og ţjóđaratkvćđagreiđsla um ESB-máliđ vćri brýnasta viđfangsefni íslenskra stjórnmála. Í sex ađalfréttatímum í röđ var ţjóđaratkvćđagreiđsla um ESB-umsóknina ađalmáliđ. Í febrúar sl. bjó RÚV til frétt, já, RÚV laug upp frétt, um mikinn stuđning ţjóđarinnar viđ upptöku evru.

Í síđustu viku hefur alţjóđ mátt horfa upp á herferđ RÚV í ţágu stjórnarandstöđunnar og ESB-sinna til ađ klekkja á ríkisstjórninni. Ţar er reynt ađ búa til ágreining milli ríkisstjórnarflokkanna og búinn til fréttasamsetningur í ţágu tiltekins málstađa, jafnframt ţví sem ţöggun var beitt á upplýsingar sem ekki ţjónuđu málstađnum.

Skefjalaus misnotkun á RÚV verđur ađ linna. Nýr útvarpsstjóri getur ekki sópađ undir teppiđ borđleggjandi dćmum um hvernig fréttastofa RÚV á ekki ađ starfa.

 


mbl.is Jafnrétti gagnvart viđmćlendum RÚV
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Hér er pólitískt stríđsástand,ţar sem stjórnarandstađan er betur búin (RÚV m.a.) vopnum,međ áralanga ţjálfun í beitingu ţeirra. Ţađ sýndi sig m.a.er hún náđi völdum 2008/9. Ólík viđbrögđ forystumanna ţeirra viđ hrun,fćrđi okkur sanninn um ţađ. --- Er til of mikils mćlst ađ andstćđingar ESB fái ađgang ađ Rúv til andmćla. Best vćri ađ ţeir helstu fengju ađ karpa viđ ESB,sinna í Útvarpssal,til ađ gćta alls jafnrćđis vćri e.t.v. skákklukku notuđ til mćlinga á tíma (eđa flytja Alţingis hvellandi bjölluna).

Helga Kristjánsdóttir, 8.3.2014 kl. 11:47

2 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Eftir ţađ sem á undan er gengiđ, ţá dugar ekki nýr útvarpsstjóri, hversu ágćtur sem hann gćti mögulega veriđ.  Sú tíđ er einfaldlega liđin.

Á međan viđ ţurfum ađ búa viđ nauđungaráskrift ađ ţessari stofnun og á međan ţessi stofnun getur ţaniđ sig út međ ţví ađ slćma klónum í skattfé okkar eftir ţörfum, ţá verđur aldrei sátt um ţessa stofnun sem studdi til valda vitlausustu ráđherra Íslandssögunnar.

,

Hrólfur Ţ Hraundal, 8.3.2014 kl. 14:14

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Tek 100% ndir ţennan tímabćra pistil ţinn, Pál..

Jón Valur Jensson, 8.3.2014 kl. 14:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband