Össur gleymir stafrófinu

Um Össur er sagt að hann hafi aldrei talað illa um nokkurn mann...

 

 

 

 

...sem er fyrir aftan hann í stafrófinu. Núna beinast áhyggjur Össurar að Sjálfstæðisflokknum og hann sýnir flokknum væntumþykju. Er Össur búinn að gleyma stafrófinu?


mbl.is „Dapurlegur dagur í sögu þjóðar“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

En depurð stjórnarskrárbrjótsins kemur reyndar til af góðu!

Jón Valur Jensson, 21.2.2014 kl. 20:56

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Þarna var enn og aftur rangt eftir Össuri haft. Hann sagði:

„Ég tel að það stappi nálægt pólitísku hermdarverki að svipta íslensku þjóðina þeim valkosti að fá sjálf að velja hvort hún telur sjálf hag sínum betur borgið á efnahagslegum og pólitískum styrkjum Evrópusambandsins, með evruna sem framfærslugjaldmiðil - eða standa án hans."

Blaðamenn í dag..fussusvei!

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 22.2.2014 kl. 06:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband