Föstudagur, 21. febrúar 2014
Ísland tikkar - ţrátt fyrir tapađan félagsauđ
Verkalýđshreyfingin er margklofin, en gerir samt skynsama samninga. Stjórnmálakerfiđ er í uppnámi en allt um ţá ţá eigum viđ trausta meirihlutastjórn í stjórnarráđinu. Vćnn hluti fjármálamanna og forstjóra frá ţví fyrir hrun eru sakamenn, ýmist grunađir eđa dćmdir, engu ađ síđur er atvinnulífiđ í sókn.
Í hruninu tapađist óhemju af félagsauđi okkar og ţađ mun taka langan tíma ađ vinna ţađ tap upp, sjáiđ bara hve Samtök atvinnulífsins og Viđskiptaráđ eru aumleg.
Engu ađ síđur tikkar Ísland, - ţökk sé fullveldi og krónu.
![]() |
Framsýn skrifađi undir |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.