Össur vill Birgittu í málþóf - hvað með Bjarta framtíð?

Össur Skarphéðinsson kvartar sáran yfir því að Birgitta Jónsdóttir vilji ekki taka þátt í málþófi vinstriflokkanna til að koma í veg fyrir að ESB-umsóknin verði afturkölluð. Össur lét þessi ummæli falla á alþingi

Mér brá satt að segja þegar hv. þingmaður kom hér eins og hún væri í hreinni uppgjöf, væri orðin hundleið á málinu og vildi fara að ræða einhver önnur mál.

Birgitta telur skýran þingvilja og þjóðarvilja standa til þess að afturkalla umsóknina. Össur vill beita málþófi til að torvelda framgang hvors tveggja. Vaknar þá spurningin hvort Björt framtíð, sem boðar öðruvísi stjórnmál, taki þátt í málþófi Össurar og Samfylkingar.


mbl.is „Þetta er bara skrípaleikur“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já hvað sögðu þessir menn um málþóf aftur???

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.2.2014 kl. 10:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband