Hver lak í Mörð?

Ef Mörður Árnason er með minnisblaðið sem styr stendur um hvort hafi verið lekið frá innanríkisráðuneytinu þá vaknar spurningin: hver lak í Mörð?

Ef lekinn er annað og verra en upplýsingagjöf þá er lekinn til Marðar jafn alvarlegur og úr ráðuneytinu til fjölmiðla.

Eða er leki til þingmanns saklausari en leki til fjölmiðla? 


mbl.is Tilbúinn að sýna „réttum aðilum“ minnisblaðið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hlutverk Marðarins í þessu ferli er umhugsunar efni.

Mörður týndi tönnum, til það kom af því,

hann beit  í bak á mönnum, svo beini festi í.

Þó er gemlan eftir ein.

Það er hin hola höggormstönn

helst er vinnur mein.        (Gömul þjóðvísa).

 

kv kbk. 

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 13.2.2014 kl. 19:22

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Mörður lak þessu í sjálfan sig. Hann er ekki með neitt skjal undir höndum.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 14.2.2014 kl. 07:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband