ESB-flokkurinn fékk 12,9% fylgi

Samfylkingin var eini flokkurinn sem viđ síđustu ţingkosningar bauđ fram ESB-ađild sem lausn á vandamálum Íslands. Út á ţá stefnu fékk flokkurinn 12,9 prósent fylgi.

Össur Skarphéđinsson og ađrir í forystusveit flokksins vilja ekki kannast viđ einföldustu stađreyndir lýđrćđislegra kosninga og heykjast á ţví ađ draga ónýtu ESB-stefnuna tilbaka.

Allt síđasta kjörtímabil voru Evrópumál til umrćđu í samfélaginu. Samfylkingin getur ţess vegna ekki sagt ađ ađalmál flokksins hafi ekki fengiđ nćga kynningu. Eftir ţví sem ESB-umsóknin fékk ítarlegri umrćđu ţví minna fylgi fékk hún.


mbl.is Samfylking fari í naflaskođun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband