Björt framtíð ekki óhreinkuð af valdi

Stjórnmálaflokkar með sögu eru allir merktir valdinu sem ýmist gerir of mikið fyrir einhverja eða of lítið fyrir aðra. Nema Björt framtíð, sem er nýr flokkur með lofandi nafn en enga fortíð.

Björt framtíð gæti náð árangri í sveitarstjórnarkosningunum næsta vor. Þær kosningar snúast minna um vald en meira um skemmtilegheit, eins og dæmin sanna.

Flokkur með nafn án fortíðar og harmónikkutónlist er valkostur þeirra sem ekki hugsa um stjórnmál en kjósa samt. 

 


mbl.is Björt framtíð fær fylgi Besta flokksins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Sá sem kýs hlýtur að hugsa um stjórnmál. Það segir sig sjálft, er það ekki? Það er allt í lagi að gagnrýna flokka, en sú gagnrýni mætti verið örlítið málefnalegri en þessi tilfallandi athugasemd.

Wilhelm Emilsson, 28.11.2013 kl. 14:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband