Miðvikudagur, 2. október 2013
Hófstillt málamiðlun
Fyrsta fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar er fremur hófstillt og boðar engar stökkbreytingar í ríkisrekstri. Markmið um lækkun skulda eru skynsöm en ætlunin er að taka sér góðan tima í að ná árangri á þeim vettvangi.
Ekki er að sjá að nein verkefni sem þegar eru á vegum ríkisins verði aflögð og þá er ekki líklegt að hægt sé að spara stórt.
Eðlilega barma þeir sér sem fá naumt skammtað. Það tilheyrir góðri búmennsku.
Þessir fá ekki neitt á fjárlögum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.