Skýr þenslumerki, vextir verða að hækka

Hagvöxtur upp á 2,2 prósent er hættulega nálægt því að vera þensla. Nær allt vinnuaflið er að störfum og blússandi gangur er í efnahagskerfinu. Við þessar aðstæður verður að hækka vexti til að hemja efnahagsstarfsemina og jarðtengja óráðsíufólk.

Seðlabankinn hlýtur að hækka stýrivextina bráðlega til að kæla hagkerfið.

Öllum áformum ríkisstjórnarinnar um skuldaniðurfellingu verður að slá ótímabundið á frest. Annars gýs hér upp verðbólga og við lendum í tómu tjóni með okkar mál.


mbl.is 2,2% hagvöxtur á öðrum ársfjórðungi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband