RÚV hćlbítur forseta Íslands

Í frétt af auđgunarbroti 58 ára karlmanns gerir RÚV forseta Íslands nánast ađ vitorđsmanni međ eftirfarandi fréttatexta

Samkvćmt heimildum Fréttastofu ţurfti hann ekki ađ sitja af sér ţann dóm ađ hluta eđa öllu leyti ţví forseti Íslands náđađi hann. 

Látiđ er ađ ţví liggja ađ Ólafur Ragnar Grímsson nánast upp á einsdćmi náđi brotamann til ađ hann geti haldiđ áfram iđju sinni viđ ađ hafa fé af fólki.

Björn Bjarnason fyrrverandi dómsmálaráđherra útskýrir hvernig náđun brotamanna fer fram. Forseti Íslands er bundinn niđurstöđu náđunarnefndar og tekur ekki efnislega afstöđu til ţess hverjir eru náđađir og hverjir ekki.

RÚV sćtir lagi ađ koma höggi á forseta Íslands međ lúalegum hćtti.


mbl.is Ákćrđur fyrir stórfelld fjársvik
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ţess má geta ađ ćvinlega er sagt í fréttum: Forseti íslands sćmdi í dag xx manns hinni íslensku Fálkaorđu. Samt er ţađ sérstök Orđunefnd sem velur ţá, sem orđuna hljóta. Á ţá RUV ađ breyta sínum texta hvađ varđar ţetta?

Ómar Ragnarsson, 5.9.2013 kl. 11:45

2 Smámynd: Halldór Halldórsson

Ómar Ragnarsson! Mér finnst alveg sjálfsagt ađ í slíkum fréttum verđi ţess ávallt getiđ ađ forsetinn geri ţetta ađ tillögu nefnda og nafngreina alla nefndarmenn. Jafnframt vildi ég gjarnan fá ađ sjá hvađa einstaklingar ţađ voru sem mćltu međ hverju erindi fyrir nefndunum. T.d. vildi ég gjarnan sjá ţau fífl hengd út til ţerris sem mćltu međ náđun Sigurđar Kárasonar á sínum tíma!

Halldór Halldórsson, 5.9.2013 kl. 12:07

3 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţađ er ekki Síđur áhugavert ađ ţessi náđunarnefnd kemur saman einu sinni i mánuđi. Hreinsa ţeir út jafnóđum og mokađ er inn?

Ragnhildur Kolka, 5.9.2013 kl. 17:07

4 Smámynd: Eysteinn Pétursson

Hverjur voru í nefndinni, sem "náđuđu" Árna Johnsen um áriđ. Eđa ţurfti ţá enga nefnd. Var forsetinn ţá "ábyrgur"?

Eysteinn Pétursson, 5.9.2013 kl. 23:03

5 Smámynd: Jóhann Halldórsson

Árni Johnsen var ekkert "náđađur", hann afplánađi sinn dóm eins og allir ađrir, sem hjóta slíka dóma.

Jóhann Halldórsson, 6.9.2013 kl. 21:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband