Bullandi vantraust á Árna Pál í Samfylkingunni

Samfylkingar-Eyjan segir frá ţví í framhaldi af tillögu Árna Ţórs Sigurđssonar ađ vinstrimenn taki nú enn einn sameiningarsnúninginn ađ Katrín Jakobsdóttir sé framtíđarleiđtogi sameiningarflokks alţýđu, afsakiđ, vinstrimanna.

Samfylkingar-Eyjan hefur eftir baklandi flokksins ađ Árni Páll fái ekki einu sinni stuđning samfylkingarfólks til ađ leiđa mögulegt nýtt vinstra afl stjórnmálanna.

Árni Páll er búinn ađ mćlingu eftir kosningar; Samfylkingin er smćrri en VG. Hann er búinn ađ vera sem leiđtogi, hvort heldur Samfylkingar eđa vinstriflokks í fćđingu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

No more ace to play,

The K,vinner takes it all.

Helga Kristjánsdóttir, 25.8.2013 kl. 21:27

2 Smámynd: Elle_

En alveg óţarfi af nokkrum manni, eins og gerist inn í milli og ţó sjaldan (guđi sé lof) ađ hćla Kötu í VG.  Katrín hefur ekkert fram ađ fćra nema fals.

Elle_, 25.8.2013 kl. 22:17

3 Smámynd: rhansen

Sammála ţvi ađ Katrin er algert villuljós ..ţó Árni Páll se strand og syni engin merki !!!.......En liklega hvini bćđi i rá og seglum skútunnar Katrinar Júl .ef framhja henni yrđi gengiđ....og ţokulúđurinn ţeyttur á Árna Ţór  !!

rhansen, 26.8.2013 kl. 01:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband