Fimmtudagur, 22. ágúst 2013
Starfsmađur Samherja sér valdarán
Björn Valur Gíslason varaformađur VG og starfsmađur Síldarvinnslu Samherja telur valdarán í uppsiglingu vegna ţess ađ utanríkisráđherra fer ekki eftir vilja ţingsins sem var leyst frá störfum í lok apríl 2013.
Björn Valur, sem er ţekktur fyrir skarpgreindar athugasemdir um samtímastjórnmál, telur ađ ţingiđ sem sat kjörtímabiliđ 2009-2013 bindi hendur ríkisstjórna Íslands um alla framtíđ.
Rökrétt er ađ ţingsályktun gildi fyrir kjörtímabili ţess ţings sem samţykkir ályktunina. Björn Valur féll af ţingi líkt og margir samflokksmenn hans í VG/Samfylkingu. Ţađ sem fráfarandi ţingmenn álykta er tćplega bindandi fyrir ţingheim sem er nýkominn međ umbođ frá ţjóđinni.
Athugasemdir
Nćr vćri ađ segja sannleikann; Kosningaloforđ VG.gera umsókn í Esb. ásamt öđrum alvarlegum annmörkum, umsóknina afturkrćfa, útmáđa,nema sem ótrúlega ljóta sögu.
Helga Kristjánsdóttir, 23.8.2013 kl. 06:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.