Árni Páll tapar fyrir Ólafi F.

Tilraunir Samfylkingar-Eyjunnar og Karls Th. Birgissonar til ađ rétta hlut Árna Páls Árnasonar formanns Samfylkingar á kostnađ Jóhönnu Sigurđardóttur fóru fyrir lítiđ.  Umfjöllun um Ólaf F. Magnússon var senuţjófur. Jafnvel vinir Samfylkingar á RÚV-Sjónvarpi gerđu Ólaf F. ađ fyrstu frétt kvöldsins en minntust ekki á uppgjöriđ í Samfylkingunni.

Samfylkingar-Eyjan birti í gćr rađfréttir um grein Karls Th. í málgagni Samfylkingar. Fyrsta frétt birtist á tíunda tímanum og viđbótarumfjöllun kom jafnt og ţétt yfir daginn međ dramatískum fyrirsögnum eins og ,,Bomba".

Nú er svo illa komiđ fyrir 12,9 prósent flokknum og formanni hans ađ ekki einu sinni ,,bombur"  kveikja áhuga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband