Árni Páll tryggir fullveldinu betri vörn í ESB-málinu

Alţingi samţykkti naumlega 16. júlí 2009 ađ sćkja um ađild ađ Evrópusambandinu. Ţjóđin var ekki spurđ hvort hún vildi í ESB og ađeins einn flokkur á ţingi, Samfylkingin, var međ ađild á stefnuskrá sinni.

Árni Páll Árnason formađur Samfylkingar virđist ćtla ađ bćta fyrir mistökin 16. júlí 2009 međ ţví ađ leggja ofurkapp á ađ sterkur meirihluti ţings og ţjóđar sé á bakviđ breytingar á stjórnskipun lýđveldisins.

Á síđasta degi sumarţings, í gćrnótt, var lagafrumvarp Árna Páls, Katrínar Jakobs og Guđmundar Steingríms samţykkt. Lögin taka til breytinga á stjórnskipun Íslands og gilda út kjörtímabiliđ.

Meginatriđi laganna eru ţess: aukinn meirihluta á alţingi, 2/3 atkvćđa ţarf til ađ breyta stjórnarskránni og ţví ađeins fái slík breyting gildi ađ almenningur samţykki í ţjóđaratkvćđagreiđslu, ţar sem a.m.k. 40 prósent kosningabćrra manna samţykkir. 

Međ ţessum lögum, sem formenn Samfylkingar, VG og Bjartrar framtíđar fengu samţykkt, er komiđ fordćmi fyrir ţví hvernig alţingi á ađ međhöndla tillögu um ađ endurvekja ESB-ferliđ.

Takk fyrir, Árni Páll, Katrín og Guđmundur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband