Ţriđjudagur, 2. júlí 2013
Fréttabörnin í vasa Jóns Ólafssonar
Jón Ólafsson veit ađ á sumrin fyllast ritstjórnir blađa af unglingum sem skrifa fréttir í ţágu ţeirra sem veita ţćr. Jón notar fréttabörnin til ađ fćgja ímyndina og plantar fréttum yfir sumartímann til ađ sýna hversu geysilega snjall kaupsýslumađur hann er.
Í júní fyrir tveim árum fékk Jón frétt birta um ađ suđur- afrísk viđskiptasamsteypa vćri orđinn hluthafi í vatnsfyrirtćki Jóns. Nokkrum vikum áđur var sagt frá ađ amerísk stórveldi, J.P. Morgan og Anheuser Bush, vćru nýir hluthafar í félagi Jón.
Í ár liggur ný heimsálfa fyrir fótum Jóns Ólafssonar, ţađ er Suđur- Ameríka, ađ sögn sumarsnillinganna á ritstjórnum fjölmiđlanna.
Á nćsta ári munu fréttabörnin segja okkur frá stórfelldum útflutningi Jóns á ísmolum til Suđurskautslandsins.
Hefja sölu á íslensku vatni í Perú | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.