Fimmtudagur, 13. júní 2013
Hagfræðitilraunir, evru-kreppa og kauphallarhrun
Alþjóðabankinn lækkar hagvaxtaspá sína og vísar m.a. til samdráttar í nýmarkaðslöndum, viðvarandi evru-kreppu og hagfræðitilrauna Bandaríkjanna og Japans.
Tilraunir seðlabanka Bandaríkjanna og Japans að koma hreyfingu á efnahagslífið með stórauknu framboði af ódýrum peningum hafa staðið í nokkur misseri. Ekki útséð með árangurinn en vegna hættu á verðbólgu eru teikn á lofti um að dragi úr útþenslupólitík seðlabankanna.
Afleiðingin er hrun á verði hlutabréfa sem höfðu bólueinkenni vegna ódýrra peninga. Þegar stefnir í að peningar verði dýrari, þ.e. vextir hækki, fellur hlutabréfaverð.
Algjört hrun í Tókýó | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.