Fimmtudagur, 6. júní 2013
Uppgjör við fasisma og kommúnisma
Fasismi og kommúnismi voru öfgafyllstu viðbrögð við þjóðskipulaginu sem óx fram í kjölfar iðnbyltingarinnar. Hugmyndastefnurnar tvær sóttu sér réttlætingu í gervivísindi 19du aldar, sbr. vísindalegan sósíalisma og kynbótavísindi.
Á 20stu öld náðu fasistar tökum á ríkisvaldinu í Þýskalandi, Ítalíu, Spáni og Portúgal. Kommúnisminn var ríkjandi í Austur-Evrópu.
Öfgastefnurnar tvær bera ábyrgð á ótímabærum dauða tugmilljóna manna. Eins og fréttin um minnismerkið við spænska háskólann er uppgjöri Evrópumanna við hugmyndafræði kommúnisma og fasisma ólokið.
Bannað að heiðra baráttuna gegn fasisma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.