Ţjóđmenningu úthýst úr ađalnámskrám

Skólar eru hornsteinn ţjóđmenningar. Í skólum er nýjum kynslóđum kennd ţekking og fćrni sem í senn eru forsenda samfellu menningarinnar og endursköpunar. Í ađalnámskrám leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla fer fjarska lítiđ fyrir ţjómenningu.

Átta ţćttir, sem sumir koma úr tískufögum eins og kynjafrćđi, eru grunnstef ađalnámskrá skólanna: lćsi, sjálfbćrni, jafnrétti, lýđrćđi, heilbrigđi, velferđ, sköpun og mannréttindi.

Ţessir ţćttir eru allir alţjóđavćddir í meira lagi og gćtu átt heima í Danmörku, Ungverjalandi eđa Ameríku án fyrirhafnar. Íslenska skólakerfinu virđist ćtlađ ađ framleiđa rótlausa heimsborgara, ef námsskrá er tekin bókstaflega. Og ţótt heimsmenningin skiptir máli ţá verđur hún hvorki skilin né endursköpuđ nema í gegnum heimamenningu - ţjóđmenningu.

Nýr menntamálaráđherra ţarf ađ innleiđa ţjóđmenningu inn í ađalnámsskrá íslenskra skóla.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Fimm stjörnur fyrir ţessa fćrslu, Páll.

Ragnhildur Kolka, 2.6.2013 kl. 14:57

2 identicon

Tek undir ţetta.

Sveinn Dagur Rafnsson (IP-tala skráđ) 2.6.2013 kl. 14:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband