Föstudagur, 31. maí 2013
Evrukreppan; peningaskápur í rúmdýnunni
Almenningur í evru-ríkjunum 17 treystir ekki lengur bankakerfinu. Eftir reynslu Kýpverja má gera ráđ fyrir ađ peningar á innlánsreikningum verđi gerđir upptćkir ef bankar og ţjóđríki neyđast til ađ leita á náđir Evrópusambandsins um björgunarlán.
Spánverjinn Francisco Santos gerir stórviđskipti međ afurđ sem er beinlínis orđin til vegna kreppunnar í evru-ríkjunum. Hann framleiđir rúmdýnur međ innbyggđum peningaskáp. Ţýskir blađamenn rćddu viđ Santos sem kveđst hafa fengiđ ótrúlegar viđtökur.
,,Fólk treystir einfaldlega ekki fjármálastofnunum fyrir peningunum sínum," segir Santos og gerir ráđ fyrir sterkum útflutningsmarkađi fyrir rúmdýnuna međ peningaskápinn til fóta.
Athugasemdir
Ţetta er nú ţađ sem kallast ađ koma auga á tćkifćrin.
Ragnhildur Kolka, 31.5.2013 kl. 11:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.