Föstudagur, 31. maí 2013
Evrukreppan; peningaskápur í rúmdýnunni
Almenningur í evru-ríkjunum 17 treystir ekki lengur bankakerfinu. Eftir reynslu Kýpverja má gera ráð fyrir að peningar á innlánsreikningum verði gerðir upptækir ef bankar og þjóðríki neyðast til að leita á náðir Evrópusambandsins um björgunarlán.
Spánverjinn ræddu við Santos sem kveðst hafa fengið ótrúlegar viðtökur.
gerir stórviðskipti með afurð sem er beinlínis orðin til vegna kreppunnar í evru-ríkjunum. Hann framleiðir rúmdýnur með innbyggðum peningaskáp. Þýskir blaðamenn,,Fólk treystir einfaldlega ekki fjármálastofnunum fyrir peningunum sínum," segir Santos og gerir ráð fyrir sterkum útflutningsmarkaði fyrir rúmdýnuna með peningaskápinn til fóta.
Athugasemdir
Þetta er nú það sem kallast að koma auga á tækifærin.
Ragnhildur Kolka, 31.5.2013 kl. 11:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.