Karlar gengisfelldir - eđa menntun

Ef samhengi er á milli mannaforráđa og menntunar verđa konur ráđandi kyniđ í stjórnunarstöđum innan tveggja eđa ţriggja áratuga. Konur eru í meirihluta í háskólum og ţćr eru duglegri í ađ bćta viđ sig meistara- og doktorsgráđum ađ loknu grunnnámi.

Hinn möguleikinn er ađ menntun verđi gengisfelld til ađ lötu karlarnir verđi áfram stjórnendur á kostnađ kvenna sem bćđi eru duglegri og snjallari en veikara kyniđ.

Ţađ er ósköp hugguleg framtíđarsýn ađ konur stjórni samfélaginu í meira mćli en nú er. Vonandi verđur menntun ekki gengisfelld.


mbl.is Ójöfn kynjahlutföll áhyggjuefni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband