Laugardagur, 25. maí 2013
Femínískar rannsóknir gefa sér niđurstöđu
Stćrsti hluti umrćđunnar um heimilisofbeldi er knúinn áfram af femínískum rannsóknum ţar sem rannsakendur gefa sér fyrirfram forsendur, líkt og marxistar hér áđur, og fá niđurstöđu í samrćmi viđ ţađ.
Ingibjörg Ţórđardóttir félagsráđgjafi ber saman vinnubrögđ femínískra rannsókna annars vegar og hins vegar rannsókna sem ekki eru jafn gildishlađnar.
Annars vegar eru svokallađar femínískar leiđir ţar sem byggt er á gögnum frá t.d. kvennaathvörfum, sjúkrahúsum og lögreglu. Ţessi ađferđ gefur til kynna ađ mikill meirihluti ofbeldismanna séu karlar og meirihluti ţolenda konur. Ef notađir eru svokallađir CTS-listar til ađ mćla ofbeldiđ, en ţeir byggjast á ţví ađ leggja spurningalista fyrir úrtakshóp sem á ađ endurspegla ţjóđina eđa ákveđinn hóp fólks, ţá koma allt ađrar niđurstöđur.
Rannsóknir sem gefa sér niđurstöđu sem falla ađ fyrirframgefnu módeli eru vitanlega meira í ćtt viđ trúarbrögđ en vísindi og frćđi.
![]() |
Ţú ert svo mikill aumingi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.