Össur í Kína, Árni Páll í Brussel

Tveir formenn Samfylkingar, annar fyrrverandi og hinn núverandi, eru međ gagnólíka sýn á ţví hvar Ísland á heima í samfélagi ţjóđanna. Össur Skarphéđinsson utanríkisráđherra býr til nýja utanríkisstefnu um ađ Ísland verđi útvörđur Kína á norđurslóđum.

Össuri finnst allt í lagi ađ kommúnistastjórnin í Kína fótum trođi mannréttindi, - svo lengi sem eitthvađ er hćgt ađ grćđa á Kínaverslun. ASÍ er ekki sammála.

Árni Páll, á hinn bóginn, telur einbođiđ ađ Ísland eig ađ sćkja sínar bjargir til Evrópusambandsins. Nýjasta loforđiđ er ađ viđ fáum samning á nćsta ári, - fyrir fjórum árum áttum viđ ađ fá samning í síđasta lagi áriđ 2012. Stefáni Ólafssyni er ekki skemmt og finnst Árni Páll eyđileggja flokkinn.

Einhver velviljađur ćtti ađ hnippa í formennina tvo ađ segja ţeim ađ kosningarnar ţann 27. apríl fara fram á Íslandi, en hvorki í Kína né Belgíu. Á međan Samfylkingin talar ýmist um Kína eđa ESB eru flest önnur stjórnmálaöfl međ hugann viđ hagsmuni íslensku ţjóđarinnar.


mbl.is Össur: Ísland fćr forskot á Kínamarkađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Hiđ undarlega viđ ţessa för fyrrum formanna Samfylkingarinnar til Kína, ţ.e. ţeirra Jóhönnu Sigurđardóttur og Össurar Skarphéđinssonar, gerandi viđskiptasamning viđ Kína, á sama tíma og ţau leggja ofurkapp á ađ innlima Ísland inn í ESB, mćtti halda ađ ţau viti ekki ađ um leiđ og Ísland er orđiđ hluti af ESB er samningur viđ Kína fallinn um sjálfan sig.  Ţađ er nefnilega ESB veldiđ í Brussel sem sér um alla samningagerđ fyrir ađildarríkin viđ ţau ríki sem ekki tilheyra sambandinu.  Ísland mun ekki hafa neitt um ţađ ađ segja viđ hverja samiđ verđur, allir áđur gerđir samningar munu falla dauđir niđur.

Tómas Ibsen Halldórsson, 15.4.2013 kl. 15:20

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Laukrétt hjá Tómasi félaga mínum.

ESB-innlimunarstefna Össurar er í ţversögn viđ fríverzlunarsamning viđ Kína, sem inntakan í Evrópusambandiđ myndi strax gera ađ engu.

En nú er Árni Páll trúlega ađ sćkja sér línuna til Brussel. Ég meina ţetta í fullri alvöru. Ţangađ hefur Össur sótt sér sína línu, ţótt hann reyni nýtt trikk núna, kosningabeitu eđa kannski hálfgerđa smjörklípu, sem ţó getur veriđ afdrifarík. Umfram allt er gott fyrir kjósendur ađ mati Samfylkingar, ađ menn taki eftir einhverju öđru hjá henni ţessar síđustu vikur heldur en einungis ESB-áráttunni (sem Katrín Júl. er hins vegar "stuck" í ).

Ađ sćkja sér línu til stórveldis eru ekki innantóm orđ né athćfi sem unniđ til hátíđabrigđa eđa til ađ sverja hollustueiđa eingöngu. Ţađ er einnig ađ fá ţá lymskuráđgjöf frá stórveldinu, sem Össur hefur trúlega haft á bak viđ sig í flestum sínum uppákomum, ađ mínu mati.

Og bullandi njósnir fara hér vitaskuld fram, m.a. međ ţví ađ Brusselmenn fá ţýdd skrif um Evrópusambandiđ í ísl. blöđum og á vefnum, til ţess síđan ađ geta hagađ sinni strategíu og ráđherraráđgjöf eftir ţví. Hlerun síma o.fl. ţ.h. gleymist örugglega ekki heldur. Evrópusambandiđ ćtlar sér Ísland og fjárfestir nú ţegar í ţví á fullu.

Jón Valur Jensson, 15.4.2013 kl. 15:54

3 Smámynd: Birgir Örn Guđjónsson

Rétt Tómas.

En...viđ erum ekkert á leiđ inní ESB.

Sennilega er Árni Páll ţarna úti ađ afsaka ţađ.

Birgir Örn Guđjónsson, 15.4.2013 kl. 20:16

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţađ ţarf ekki ađ senda flokksforingja til ađ afsaka neitt.

Vertu ekki svona barnalegur, Birgir.

Jón Valur Jensson, 16.4.2013 kl. 00:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband