Stefán Ólafs: ESB-máliđ brýtur Samfylkinguna

Samfylkingin er einsmálsflokkur sem skođar Ísland og heiminn í ljósi Evrópusambandsins. Ć fleiri innvígđir samfylkingarmenn gefast upp á sértrúareinkennum Samfylkingar. Fyrir helgi sagđi Jón Baldvin ESB-máliđ dautt. Í skrifar Stefán Ólafsson prófessor pistil međ yfirskriftinni ,,Röng áhersla Samfylkingar."

Hér eru lykilsetningar í pistli Stefáns

Atvinnuleysi á Íslandi er nú rétt um helmingur af ţví sem mest varđ fljótlega eftir hruniđ. Ţađ er mun betri útkoma en hjá öđrum kreppuţjóđum í Evrópu. Í kosningabaráttu Samfylkingarinnar sýnist mér ađ ţetta mikilvćga innlegg sé varla nefnt og nćr einungis talađ um Evrópusambandsađild.

og svo ţessi

Allir vita ađ Samfylkingin er ötull talsmađur ESB ađildar. Ţađ ţarf ekki ađ kynna frekar en orđiđ er. Samfylkingin sem 10-15% flokkur mun hins vegar ekki gera nein kraftaverk sem koma Íslandi inn í ESB á nćsta kjörtímabili

Forysta Samfylkingar, Árni Páll og Össur, heldur til streitu sértrúarhyggjunni og ţađ mun skila Samfylkingunni smáflokkafylgi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Hver rottan af annar stekkur frá borđi sökkvandi Samfylkingar.

Gunnar Heiđarsson, 15.4.2013 kl. 10:51

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Hún passar ţá ekki lengur í fjórflokka-klíkuna

Helga Kristjánsdóttir, 15.4.2013 kl. 11:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband