Sunnudagur, 17. mars 2013
Haturspólitíkin ein eftir í VG
Pólitískir afkomendur harðlínuafla sitja eftir í VG á meðan aðrir hópar fara í Regnbogann, leggja lag sig við Framsóknarflokkinn eða jafnvel stofna Alþýðufylkinguna. Fullveldissinnar eru farnir úr VG og landsbyggðin sömuleiðis.
Þorsteinn Bergson segir í kveðjuorðum til VG
Hann segir ágreininginn snúast um fleira en Evrópumálin. Ég var ósáttur við hvernig tekið var á málefnum Sparisjóðs Keflavíkur og Sjóvár, umhverfismálin á Bakka, olíuvinnsluna í Norður-Íshafi og að því hafi verið gefið undir fótinn að leggja sæstreng. Það er alls ekki í samræmi við stefnu flokksins og stórfurðuleg framkoma. Og að sækja í Samfylkinguna, sem ég treysti engan veginn. Ég held það geti verið heillavænlegra fyrir að starfa með Framsókn og jafnvel sjálfstæðismönnum, ekki síst í ljósi Evrópustefnunnar.
Tónninn sem Þorsteinn slær er nokkuð annar en hatursorðræða Steingríms J., Álfheiðar, Árna Þórs og Björns Vals.
Sýður upp úr hjá VG vegna ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.