Árni Páll að slátra Samfylkingunni

Árni Páll Árnason var kjörinn formaður Samfylkingarinnar fyrir mánuði. Ný könnun mælir fylgi flokksins 12,8 prósent.

Er ekki málið að fá Jóhönnu til að taka aftur við flokknum?

Maður bara spyr.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Þarna hefurðu væntanlega rétt fyrir þér.

Árni er ekki mikið að gera fyrir SF.

En það blasti svo sem við fyrir formannskjör og því með ólíkindum að flokksmenn skyldu hafa valið þennan kost.

hilmar jónsson, 26.2.2013 kl. 19:50

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ekker skipulag á þessu hjá þeim!!

Helga Kristjánsdóttir, 27.2.2013 kl. 00:34

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Æ Árni minn Páll, Því varstu að flækja þér

i þessa byrði,

vitandi að í hennar skarð

vandfyllt yrði.

Helga Kristjánsdóttir, 27.2.2013 kl. 04:07

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

leiðrétt; því varstu að flækja þér

í þessa byrði

vitað var að í hennar skarð

vandfyllt yrði.

Helga Kristjánsdóttir, 27.2.2013 kl. 04:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband