Föstudagur, 22. febrúar 2013
Inngrip í fréttir Stöđvar 2/Fréttablađs/Vísis/Bylgjunnar
Forstjóri 365 miđla viđurkennir ađ eigandi fyrirtćkisins, Jón Ásgeir Jóhannesson, beiti inngripum í fréttaumfjöllun Stöđvar 2, Fréttablađsins, Vísis og Bylgjunnar reglulega eđa ţrisvar á ári. Áđur hefur Ari Edwald forstjóri sagt ađ ţessi inngrip séu eđlileg.
Ţegar fréttamenn fá svona yfirlýsingu frá forstjóra og lesa um skeytasendingar ritstjóra og Jóns Ásgeirs draga ţeir ţá ályktun ađ til ađ eiga sér von um starfsframa innan 365 miđla sé réttast ađ vera í náđinni og fá ekki á sig ,,inngrip".
Almenningur veit ţá hverra erinda fréttamenn 365 miđla ganga.
Stađa Ólafs óbreytt | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ćttli Davíđ Oddsson hafi ţá haft rétt fyrir sér međ fjölmiđlafrumvarpiđ hérna um áriđ, ađ ţađ vćri ekki gott fyrir fréttaflutning ef einn ađili ćtti flesta fjölmiđla landsins af ţví ađ hann/hún gćti haft áhrif á umfjöllun frétta ef málin vćru eitthvađ tengd eigandanum.
Kveđja frá London Gatwick
Jóhann Kristinsson, 22.2.2013 kl. 23:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.