Ragnar Arnalds til Katrínar: ekki láta VG brenna inni

Ragnar Arnalds fyrrum formađur Alţýđubandalagsins er einn af ţeim fáu andstćđingum ESB sem enn eru í VG. Hann skrifar á Vinstrivaktina orđsendingu sem vćntanlegur formađur ćtti ađ taka til sín

Landsfundur VG verđur ađ ganga hreint til verks ađ ţessu sinni og segja landsmönnum afdráttarlaust ađ flokkurinn hafi afskrifađ ađildarumsóknina. Flokkurinn getur ekki tregđast öllu lengur viđ ađ bjarga sjálfum sér út úr brennandi húsi, áđur en ţađ er um seinan af tómri tillitssemi viđ Samfylkinguna. Bergţóra átti ţess kost ađ ganga út en kaus ađ brenna frekar inni í rekkjunni međ bónda sínum. Varla ćtlar VG fara ađ dćmi hennar.

Steingrímur J. seldi sálu sína til ESB-sinna. Spurningin er hvort sál Katrínar sé veđsett Brusselleiđangrinum.


mbl.is Katrín býđur sig fram til formanns
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Er einhver svo vitlaus ađ trúa einhverju sem VG segir? Hvernig í veröldinni getur ţessi flokkur fariđ fram á slíka trúgirni?

Halldór Jónsson, 17.2.2013 kl. 16:54

2 Smámynd: Gunnlaugur I.

Katrín mun alls engu breyta úr ţessu og mun ţví ekki leysa flokkinn undan ESB ánauđinni, sem hefur eyđilagt ţennan flokk.

Enda skiptir ţađ brátt nánast engu máli ţví annađhvort er flokkurinn á leiđ međ ađ ţurkast út af ţingi eđa hans bíđur sú eyđimerkurganga ađ verđa einangrađur og áhrifalaus örflokkur.

Gunnlaugur I., 17.2.2013 kl. 17:21

3 Smámynd: Eggert Sigurbergsson

Helsta afrek Katrínar er ađ breyta einkaframtakinu Hörpu í martröđ skattgreiđenda. Katrín lagđi sig alla fram um ađ koma einkaskuldum einkabanka yfir á herđar skattgreiđenda. Katrín vinnur ađ ţví hörđum höndum ađ innlima Ísland í Evrópusambandiđ gegn stefnuskrá flokksins.

Katrín mun ekkert gera ađ eigin visku  nema ţađ standist ýtrustu kröfur ástkćrs skuggastjórnanda SJS.

Katrín sem formađur VG er djók!

Eggert Sigurbergsson, 18.2.2013 kl. 06:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband