Prinsippmál brjóta flokka

VG er í skelfilegu ástandi. Þingmenn og trúnaðarmenn yfirgefa flokkinn í hrönnum. Nokkrir tugir kjósenda mæta í prófkjör flokksins. Skoðanakannanir gefa flokknum 7 prósent fylgi.

Ein skýring er á falli VG: svik flokksins þann 16. júlí 2009 í prinsippmálinu um að Ísland skuli standa utan Evrópusambandsins.

Stjórnmálaflokkar sem svíkja stórt fá skell.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ef ekki er hægt að trúa manifesto sem flokkurinn gefur út vegna svika, af hverju ættu kjósendur að eyða atkvæðum sínum á flokk sem kemur til með að gera ofugt við það sem flokks manifesto er og kjósnadi vill.

Auðskyljanlegt af hverju VG verður sennilega með undir 5% fylgi í kosningunum í vor.

Kveðja frá Las Vegas.

Jóhann Kristinsson, 7.2.2013 kl. 10:03

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

7% er raunfylgi VG. Umfram það eru vinsældabylgjur.

Gunnar Th. Gunnarsson, 7.2.2013 kl. 13:07

3 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Þegar frambjóðendur eru að fá 199 og 65 atkvæði í fyrstu sæti VG í forkosningum í ýmsum kjördæmum þá er kanski von á því að VG verði kanski með 3% fylgi í næstu skoðunarkönnun.

Kveðja frá Las Vegas

Jóhann Kristinsson, 7.2.2013 kl. 19:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband