Evran veldur óstöđugleika

Evran er of hátt skráđ fyrir Suđur-Evrópu og er ástćđan fyrir atvinnuleysi tugmilljóna manna. Ţegar Frakkar eru teknir til viđ ađ ćmta undan of háu gengi evrunnar er líklegt ađ ţýsk-franski öxullinn í Evrópusambandinu sé viđ ţađ ađ bila.

Stóru hagkerfin, s.s. Bandaríkin, Japan og Kína, eru öll ađ fikta viđ gengisskráningu sinna gjaldmiđla til ađ bćta stöđu útflutningsatvinnugreina sinna - auđvitađ á kostnađ einhverra annarra.

Ţjóđverjar munu ekki ljá máls á handstýringu evrunnar enda myndi ţađ skapa hćttulegt fordćmi. Frakkar á hinn bóginn eru međ frjálslegri viđhorf til fjármála og finnst ekkert tiltökumál ađ taka áhćttuna af aukinni verđbólgu ef ţađ ţjónar öđrum mikilvćgari efnahagsmarkmiđum, t.d. í baráttunni viđ atvinnuleysi.

Fyrr heldur en seinna mun evran kikna undan ólíkum pólitískum kröfum sem gerđar eru til gjaldmiđilsins. 


mbl.is Hátt gengi evrunnar ógnar ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband