Steingrímur J.: Samfylkingin startađi Icesave

Steingrímur J. Sigfússon formađur VG kennir Samfylkingunni um ađ hafa ekki komiđ í veg fyrir ađ Landsbankinn opnađi Icesave-reikninga í Bretlandi og Hollandi. Samfylkingin bar ábyrgđ á bankamálum í ríkisstjórn Geirs H. Haarde og var Björgvin G. Sigurđsson bankamálaráđherra.

Í umrćđu á alţingi í dag um Icesave-máliđ beindi Steingrímur J. athyglinni ađ ţeim sem leyfđu ađ Landsbankinn ryksugađi sparifé Breta og Hollendinga án ţess ađ nefna viđskiptaráđherra Samfylkingarinnar.

Steingrímur J. ćtlar sér ekki einum Icesave-skömmina.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ţessi stjórn hlýtur ađ vera búin ađ vera ţegar stjórnarmenn eru farnir ađ benda á hverrn annan og segja "ekki mér ađ kenna, ţađ er ţeim ađ kenna."

Hvar er stjórnarandstađan?

Af hverju er ekki vantrausttilaga á núverandi Ríkisstjórn komin á dagskrá Alţingis?

Kveđja frá Las Vegas

Jóhann Kristinsson, 29.1.2013 kl. 19:43

2 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Bara ađ minna á ađ Icesave í Bretlandi opnađi rúmlega hálfu ári áđur en Samfylkingin kom ađ stjórn landsins eđa 2006. Vćri gaman ađ menn fćru rétt međ.

Af Wikipedia:

Fréttablađiđ sagđi frá ţví ţann 11. október 2006 [1] ađ Landsbankinn hefđi deginum áđur kynnt, ţađ sem ţeir kölluđu, nýja innlánsvöru í Bretlandi. Um vćri ađ rćđa sérsniđna sparnađarleiđ ćtlađa breskum almenningi sem eingöngu vćri ađgengileg á netinu. Lágmarksinnistćđa á Icesave-reikningi var 250 pund og hámarksinnistćđa ein miljón punda. Sigurjón Ţ. Árnason, ţáverandi bankastjóri Landsbankans, sagđi viđ ţetta tćkifćri ađ ţetta vćri liđur í ţví markmiđi bankans ađ breyta samsetningu heildarfjármögnunar bankans og auka vćgi innlána. Hann bćtti svo viđ:

Magnús Helgi Björgvinsson, 29.1.2013 kl. 20:35

3 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

En Björgvin var orđinn ráđherra ţegar Icesave opnađi í Hollandi, sbr.

http://pallvil.blog.is/blog/pall_vilhjalmsson/entry/1118622/

Páll Vilhjálmsson, 29.1.2013 kl. 20:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband