Léleg ţátttaka í formannskjöri Samfó

Ađeins einn af hverjum ţrem flokksmönnum Samfylkingar taka ţátt í ađ velja nćsta formann. Léleg ţátttaka sýnir ađ ţeir kostir sem eru í bođi höfđa ekki til almennra félaga. Ţó skiptir meira máli ađ Samfylkingin horfir fram á langvarandi áhrifaleysi.

Samfylkingin er tapliđ stjórnmálanna. Stćrstu mál flokksins s.s. ESB-umsóknin, stjórnlagaţing/ráđ og stjórnarskrá, landsdómur og Icesave eru stórkostleg handvömm.

Samfylkingin nýtur ţess ekki ađ efnahagur ţjóđarinnar er í góđu lagi. Allur málflutningur Samfylkingar gengur út á ađ Ísland sé ónýtt og eina bjargráđiđ sé Brussel.

Hvorki almenningur né flokksmenn nenna ađ púkka upp á niđurrifsorđrćđu Samfylkingar.


mbl.is Um ţriđjungur félagsmanna kaus
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

VG er búinn ađ tapa mun meira fylgi.

Sleggjan og Hvellurinn, 29.1.2013 kl. 13:16

2 Smámynd: Gunnlaugur I.

Ţađ bćtir nú engu fyrir lánlausa Samfylkinguna sem virđist hafa tapađ ca 40% af fylgi sínu samkvćmt skođanakönnunum ađ benda nú á verri útkomu VG.

En fylgishrun VG er einmitt fyrst og fremst til komin vegna undirlćgju ţeirra viđ Samfylkinguna og stórfelldum svikum gagnvart kjósendum sínum í ESB málinu.

Gunnlaugur I., 29.1.2013 kl. 13:24

3 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Seint mun nú Samfylkingin vera talin flokkur bćnda,en hún hefur samt mikinn fjölda sauđa í sínum hóp bćđi til forustu og fylgisveina. En eitt notar hún óspart ađ fara sem verst međ sinn samstarfsflokk í ríkisstjórn.

Ragnar Gunnlaugsson, 29.1.2013 kl. 13:33

4 Smámynd: Sólbjörg

Samfylkingin er málefnalega tapflokkur eins og Páll bendir á, ţeim hefur tekist ađ klúđra öllum helstu málum sínum til mikils tjóns og kostnađarauka fyrir ríkiđ. VG eru ekki samanburđarhćfir ţví ţeir ákváđu daginn eftir kosningar ađ ganga sjálfir milli bols og höfuđs á eigin stefnuskrá, stefnumálinu sem hafđi fćrt ţeim sigurinn. Ekki einu sinni kind getur veriđ svo heimsk sem VG, hún myndi allavega reyna eins og samfylkingin hefur veriđ ađ stappast í sl. 4 ár.

Sólbjörg, 29.1.2013 kl. 16:31

5 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Svo var formaskjör VG ekki beisiđ. Kannski nokkrir tugir.

Samfylkingin er allavega međ ţúsundir manna

Sleggjan og Hvellurinn, 29.1.2013 kl. 16:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband