Trú, pólitík og frásögn

Öll trúarbrögđ bjóđa upp á frásögn um tilurđ heimsins. Allt frá ţví ađ mađurinn komst til međvitundar leitar hann eftir frásögn sem samrćmir margbreytilegan og mótsagnakenndan veruleika. Um ţađ vitna t.a.m.  hellamálverk frummanna.

Frásögnin ţjónar stjórnmálum ekki síđur en trú. Stjórnmál snúast um beitingu opinbers valds. Allir kimar samfélagsins eru háđir opinberu valdi. Lögin setja einkalífi okkar margvíslegar skorđur, viđ eyđum lífinu í skólum og fyrirtćkjum sem lög, reglugerđir og ákvarđanir stjórnvalda móta. Ađ ekki sé talađ um atvinnulíf og efnahagskerfi sem nánast lifa og deyja eftir ţví hvađa ákvarđanir stjórnvöld taka - eđa taka ekki.

Stjórnvöld eru margbreytilegur og mótsagnakenndur veruleiki sem ţarf á samrćmandi frásögn ađ halda. Stjórnvöld eru töluvert meira en ríkisstjórn hvers tíma. En ţađ er frásögn ríkisstjórnarinnar sem skiptir öllu máli fyrir tiltrú almennings á ríkisvaldinu. Og án tiltrúar alţjóđar fćr ríkisstjórn ekki endurnýjađ umbođ og fyrirstađa stjórnarandstöđu á ţingi eykst, eins og dćmin sanna.

Ríkisstjórn rćđur ekki eigin frásögn nema ađ hluta og stundum alls ekki. Samstjórn Sjálfstćđisflokks og Samfylkingar, sem stofnađ var til 2007, var útrásarstjórn sem bauđ hagsćld handa öllum, alţýđu sem auđmönnum. Á einni nóttu varđ ţessi ríkisstjórnar ađ hrunstjórn Geirs H. Haarde og nokkru síđar var verkstjórinn sjálfur sestur á sakamannabekk.

Fyrstu textadrögin ađ frásögn sérhverrar ríkisstjórnar eru sett á blađ í málefnasamningi ţeirra flokka sem mynda stjórnina. Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur bjó til ţrjár meginyfirskriftir í sinni málefnaskrá: ESB-umsókn, norrćn velferđ og kvótakerfiđ.

Núna ţegar líđur ađ lokum kjörtímabils ríkisstjórnar Jóhönnu Sig. er öllum ljóst ađ frásögn stjórnarinnar gekk ekki upp. Bćđi voru meginstefnin ţrjú illa samrýmd og framkvćmd ţeirra var fyrir neđan allar hellur. Ríkisstjórnin missti tökin á eigin frásögn áđur en Icesave-máliđ kom upp og gerđi út um allar vonir stjórnarinnar um stuđning međal almennings.

Verkefniđ sem ríkisstjórn Jóhönnu Sig. stóđ frammi fyrir voriđ 2009 var endurreisn Íslands. Ţađ átti vitanlega ađ vera meginfrásögnin. En til ađ gera Endurreisn Íslands ađ meginstefi ríkisstjórnarinnar  varđ hugur ađ fylgja máli. Endurreisn er ekki ađ segja lýđveldiđ til sveitar hjá Evrópusambandinu. Ţađ heitir uppgjöf.

Ríkisstjórn sem ekki hefur trú á land og ţjóđ fćr ţá frásögn sem hún á skiliđ: ađ ađla á sundurlyndisfjandanum og reyni međ frekju og yfirgangi ađ mölva og brjóta stofnanir og hefđir sem eru ţjóđinni kćrar.

Innviđir Íslands eru sterkir. Efnahagslega reistum viđ okkur fljótt og vel. Pólitískt og siđferđilega eigum viđ enn nokkuđ í land. Verkefni nćstu ríkisstjórnar er ađ setja saman frásögn um Ísland eftir hrun án vinstristjórnar. Í ţeirri frásögn er ekki pláss fyrir auđmannadekur og grćđgisvćđingu. Nćsta ríkisstjórn getur ekki bođađ afturhvarf til 2007. Af ţví leiđir getur nćsta ríkisstjórn ekki veriđ skipuđ Samfylkingu og Sjálfstćđisflokki.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Nei,vertu viss hún bođar framsýn.

Helga Kristjánsdóttir, 15.12.2012 kl. 11:49

2 identicon

Prýđis pistill Páll .

 En sem dagur fylgir nóttu, er nćsta öruggt ađ nćsta ríkisstjórn verđur vinstri stjórn.

 Steingrímsson & Trúđurinn fá oddaađstöđu međ hinum vinstri flokkunum ( Framsókn innifalin !)

 " Ísalands óhamingju verđur allt ađ vopni" !

Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 15.12.2012 kl. 13:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband