Skyndimenntun Samfylkingar

Samfylkingin segir lágt menntunarstig á Íslandi. Lausn Samfylkingar er ađ gjaldfella menntun međ ţví ađ stytta námstímann til stúdentsprófs.

Fleiri fá stúdentspróf á skemmri tíma, - ţannig verđur til grískt bókhald um menntunarstigiđ á Íslandi.

Samfylkingin lćtur ekki ađ sér hćđa í hókus-pókus frćđum.


mbl.is Breytinga ađ vćnta í menntakerfinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hugsađi nákvćmlega ţađ sama. Vissulega mun ţađ spara töluvert ađ skera heil 2 ár af menntun einstaklinga en mađur verđur ađ vera sauđheimskur til ađ halda ađ menntun einstaklinga verđi skyndilega betri, ađ ţví ađ hann fékk minni tíma til ađ klára grunnnám.

Var ţađ nú ekki einhvertíman sagt ađ sá sem klárar grunnám+framhaldskóla hér á Íslandi gćti fengiđ viđurkenningu sem samsvarar "associates degree" erlendis (samsvarar fyrstu tveim árum af háskóla)?

Einar (IP-tala skráđ) 13.11.2012 kl. 15:48

2 Smámynd: hilmar  jónsson

Hva, er ekki allt betra en doktorar, 101 og svoleiđis rusl ?

hilmar jónsson, 13.11.2012 kl. 16:16

3 identicon

Ţađ sem ţarf fyrst og fremst ađ bćta í menntun á Íslandi er ađ hćtta ađ leyfa kennurum í framhaldskólum ađ féfletta nemendum međ ţví ađ búa alltaf til sínar eigin bćkur og láta ţá kaupa ţćr.  Smá dćmi Jón Jónsson ćtlar ađ kenna líffrćđi 103 í FÁ. Ţegar eru til bćkur á markađnum um líffrćđi, nánast alveg eins og bók Jóns, um alveg sömu hluti, en auđvitađ ađeins annađ orđalag og stíll. Ţessar bćkur geta nemendur fengiđ ódýrt á skiptibókamörkuđum. En Jón í eigingjarnri fégrćđgi sinni býr til nýja bók, sem hans nemendur verđa ađ kaupa, á tímum ţar sem bćkur gćtu auđveldlega veriđ ókeypis á tölvutćkuformi, eins, ţegar um sömu fög er ađ rćđa, í öllum ríkisreknum skólum, og ţví vćru ţeir samanburđar- og samkeppnishćfari. En fégrćđgin er ađ rústa íslensku menntakerfi. Börn efnaminni foreldrar hafa oft ekki efni á ađ halda áfram námi út af rándýrum bókakaupum sem fara yfir 100.000 ţess vegna ţegar viđkomandi stundar fullt nám. Enn alvarlegri galli er ţá ađ margar ţessar kennslubćkur eru fullar af heilaţvotti, persónulegum skođunum kennarans á hinu og ţessu, skođunum hans á trúarbrögđum, öđrum menningarheimum og ýmsu sem kemur námi í líffrćđi 103 kannski ekkert viđ. Hef lesiđ margar slíkar bćkur og hneykslast, ţar sem ég hef tćkifćri til ađ hafa eftirlit međ ţessum málum af ákveđnum ástćđum. Slíkar bćkur vćru bannađar međ lögum í flestum nágrannaríkjum okkar, ţar sem öll bođun á trú, trúleysi, eđa nokkrum svipuđum hlut, er bönnuđ međ lögum innan veggja ríkisrekinna skóla.

Konráđur (IP-tala skráđ) 13.11.2012 kl. 16:49

4 identicon

Ţarna koma fram virkilega góđar hugmyndir. Ef Samfylking á ţćr fćr hún stóran plús.

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 14.11.2012 kl. 09:19

5 identicon

Efling verk og tćknináms er sérstakt fagnađarefni. Viđ ţurfum ađ efla virđingu fyrir iđngreinum. Ţćr er nátengdar menningu og sögu ţjóđarinnar og skapa raunveruleg verđmćti. Viđ ţurfum ekki fleiri fjármálasnillinga sem leggja hér allt í rúst.

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 14.11.2012 kl. 11:41

6 Smámynd: Kristján Ţorgeir Magnússon

Sammála ţér Páll. Viđ höfum ekki efni á ađ lćkka menntunarstigiđ. Nógu lágt er ţađ fyrir. Stytting myndi hafa ţađ í för međ sér ađ fleiri tossar fá óverđskuldađar prófgráđur.

Einar: ţetta er rétt. Stúdentspróf jafncildir associate degree í Bandaríkjunum, i.e. "two year college"

Kristján Ţorgeir Magnússon, 14.11.2012 kl. 13:48

7 identicon

Í sumum framhaldsskólum er skylda í íslensku ađ kaupa Indjánann, bók eftir Jón Gnarr, vorn ástkćra borgarstjóra, bók sem kostar á fimmta ţúsund. Ég hrćkti tvisvar í huganum ţegar ég ţurfti ađ borga ţá peninga fyrir framhaldsskólaunglinginn.

HelgaB (IP-tala skráđ) 14.11.2012 kl. 20:28

8 identicon

Ok illa orđuđ fyrri athugasemd hjá mér, sé ekki eftir aurum í menntun unglingsins, frekar ađ ţarna er veriđ ađ skylda námsmenn til ađ kaupa ritverk ćđstu ráđamanna sem gefur ţeim ađ sjálfsögđu vćnar tekjur í ađra hönd.

HelgaB (IP-tala skráđ) 14.11.2012 kl. 20:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband