Ásta Ragnheiđur, VG-liđar og nýr vinstriflokkur

Vinstriflokkarnir tveir, Samfylking og VG, mćlast samtals međ um 30 prósent kjörfylgi og er ţađ rúmlega 20 prósentustigum minna en flokkarnir fengu viđ síđustu kosningar.

Sóknarfćri flokkanna tveggja eru lítil og fá; ESB-myllusteinninn hangir um háls Samfylkingar og Júdasar-stimpillinn er fastur á VG.

Brandaraflokkur Gnarrista, Gumma Steingríms og Marshalls er vonlítil tilraun til ađ brjótast úr herkvíinni. Flokkurinn er eins og snýttur úr nös Samfylkingar.

Til ađ nýr vinstriflokkur fái trúverđugleika ţurfa ţingmenn úr Samfylkingu og VG ađ brjótast undan flokksveldinu og snúa bökum saman í hófstilltum og stjórntćkum flokki.

Ásta Ragnheiđur er á lausu, Ögmundi leiđist ađ bíđa eftir ađ Steingrímur J. hćttir og Guđfríđur Lilja og Jón Bjarnason og Atli Gíslason eru í reynd án flokks. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Ţađ greinilega teikn á lofti, ađ brostinn flótti í ESB-flokkinn,ţótt sennilegt sé , ađ ţađ sé um seinann. Skyldi ţađ ţora ađ ögra fyrrverandi kjósendum sínum og böđlast til ađ fylgja eftir Jóku gömlu í lendingu stjórnarskrármálsins fyrir kosningarnar í vor ?

Kv., KPG.

Kristján P. Gudmundsson, 30.10.2012 kl. 09:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband