Monti: ríkisstjórnir ali upp ţjóđţingin

Ríkisstjórnir evur-ríkjanna verđa ađ sinna uppeldisskyldum sínum gagnvart ţjóđţingum, er haft eftir Mario Monti forsćtisráđherra Ítalíu. Blađamađur Frankfurter Allgemeine í Brussel segir orđ Montis sýna undarlegan skilning á lýđrćđinu.

Er ţađ svo ađ skilja, spyr blađamađurinn, ađ ef ţjóđţing fái nokkru ráđiđ ţá yrđi evran og Evrópusambandiđ án stuđnings?

Blađamađurinn segir kjarnann í greiningu Montis réttan: án pólitísks sambandsríkis Evrópu er evran dauđ.

Hverjir ćttu heima í pólitísku sambandsríki Evrópu? Ekki Spánverjar, segir ţýsk-spćnski blađamađurinn Juan Moreno, sem skrifar í Spiegel ađ evru-kreppan sýni svart á hvítu ađ Spánn er jađarríki Evrópu. Hörmungar Spánverja stafa af ţví ađ ţeir héldu sig hluta af kjarnanum á meginlandinu.

 


mbl.is Evruvandinn geti sundrađ Evrópu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Monti hefur mér vitanlega aldrei veriđ kosinn til neins, síđast plantađ í embćtti forsćtisráđherra & fjármálaráđherra & efnahagsmálaráđherra samkvćmt fyrirmćlum frá Brussel. Ummćli hans, ađ ríkisstjórnir verđi ađ hafa vit fyrir ţjóđţingum, eru víst í fullu samrćmi viđ ţá línu frá ráđamönnum ESB. Hann gleymdi bara ađ segja, ađ ríkissstjórnirnar verđi ađ vera ţóknanlegar ţessum yfirbođurum sínum. Skyldi ekki ráđherralisti fyrir Ísland liggja í einhverri möppunni í Brussel?

Sigurđur (IP-tala skráđ) 5.8.2012 kl. 17:35

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Dettur nokkrum í hug annađ en fjarstýring sé tengd viđ Skallagrím og bođ send í sýkta heilahveliđ; taka 4 ráđuneyti,reka J,A,G,, ,, done!! Aftengjum fljótt.

Helga Kristjánsdóttir, 5.8.2012 kl. 22:18

3 Smámynd: Elle_

Eg tek undir međ Sigurđi.  Monti ćtti ekki ađ vera í embćttinu í lýđrćđisríki, ekki eins og ég skil ţađ.  Hann var settur ţangađ af yfirţjóđlega valdinu í Brussel.  Viđ verđum ađ vera andlega illa farin ađ vilja svona ólýđrćđislega yfirtöku.

Elle_, 5.8.2012 kl. 22:20

4 Smámynd: Elle_

Helga, ţú varst ósýnileg ţegar ég skrifađi.  Nei, honum er fjarstýrt og öđrum líka.

Elle_, 5.8.2012 kl. 22:22

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Tíminn styttist Elle mín og viđ látum ekki deigann síga .

Helga Kristjánsdóttir, 5.8.2012 kl. 22:42

6 identicon

http://www.youtube.com/watch?v=1vFK24u3lw4

The End of EUROPE (IP-tala skráđ) 7.8.2012 kl. 00:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband