Moody's treystir ekki Jóhönnustjórninni

Steingrímur J. Sigfússon reyndi sem fjármálaráđherra ađ reka SpKef í nokkra mánuđi úr ráđuneytinu í stađ ţess ađ setja marggjaldţrota sparisjóđinn beint í slitameđferđ líkt og fariđ var međ önnur fjármálafyrirtćki. Steingrímur J. sólundađi ţar tugum milljarđa króna međ einkaflippi.

Hallarekstur ríkissjóđs á síđasta ári bođar ekki gott fyrir kosningafjárlög ríkisstjórnar Jóhönnu Sig. Atkvćđakaup eru ţegar hafin međ Vađlaheiđagöngum.

Og Moody's segir horfurnar neikvćđar. Skal engan undra.


mbl.is Neikvćđar horfur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Steingrímur J. kveinkar sér undan fjölmiđlum,finnst ţeir ekki rćđa af sanngirni um gjörđir sínar,efnislega segir hann ţetta í viđtali á sjónvarpstöđinni INN. Erum viđ ekki ađ sjá samhengi milli ákvörđunnar hans ađ ráđast í Vađlaheiđargöng og Nubo-bröltsins á norausturlandi. Tengist viđkoma hans í SpKef ţeirri áćtlun.

Helga Kristjánsdóttir, 27.7.2012 kl. 10:46

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

????????

Helga Kristjánsdóttir, 27.7.2012 kl. 10:47

3 identicon

Ţađ er alla vega alveg ljóst Helga, ađ Vađlaheiđarvađalinn

tengist blautum draumum Steingríms og Nubo-skćkja Sjálfstćđisflokksins, Framsóknarflokksins og Samfylkingarinnar í Norđurţingi. 

Ţar fer Kristján Möller fremstur í flokki, lausgirtur mjög.

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráđ) 27.7.2012 kl. 15:10

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ég hef lengi grunađ hann,minnir hann hafa skroppiđ til Kína 2011, kanski bara ađ skođa íslenska skálann.

Helga Kristjánsdóttir, 27.7.2012 kl. 19:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband