Föstudagur, 27. júlí 2012
Moody's treystir ekki Jóhönnustjórninni
Steingrímur J. Sigfússon reyndi sem fjármálaráðherra að reka SpKef í nokkra mánuði úr ráðuneytinu í stað þess að setja marggjaldþrota sparisjóðinn beint í slitameðferð líkt og farið var með önnur fjármálafyrirtæki. Steingrímur J. sólundaði þar tugum milljarða króna með einkaflippi.
Hallarekstur ríkissjóðs á síðasta ári boðar ekki gott fyrir kosningafjárlög ríkisstjórnar Jóhönnu Sig. Atkvæðakaup eru þegar hafin með Vaðlaheiðagöngum.
Og Moody's segir horfurnar neikvæðar. Skal engan undra.
Neikvæðar horfur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Steingrímur J. kveinkar sér undan fjölmiðlum,finnst þeir ekki ræða af sanngirni um gjörðir sínar,efnislega segir hann þetta í viðtali á sjónvarpstöðinni INN. Erum við ekki að sjá samhengi milli ákvörðunnar hans að ráðast í Vaðlaheiðargöng og Nubo-bröltsins á norausturlandi. Tengist viðkoma hans í SpKef þeirri áætlun.
Helga Kristjánsdóttir, 27.7.2012 kl. 10:46
????????
Helga Kristjánsdóttir, 27.7.2012 kl. 10:47
Það er alla vega alveg ljóst Helga, að Vaðlaheiðarvaðalinn
tengist blautum draumum Steingríms og Nubo-skækja Sjálfstæðisflokksins, Framsóknarflokksins og Samfylkingarinnar í Norðurþingi.
Þar fer Kristján Möller fremstur í flokki, lausgirtur mjög.
Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráð) 27.7.2012 kl. 15:10
Ég hef lengi grunað hann,minnir hann hafa skroppið til Kína 2011, kanski bara að skoða íslenska skálann.
Helga Kristjánsdóttir, 27.7.2012 kl. 19:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.