Föstudagur, 27. júlí 2012
Moody's treystir ekki Jóhönnustjórninni
Steingrímur J. Sigfússon reyndi sem fjármálaráđherra ađ reka SpKef í nokkra mánuđi úr ráđuneytinu í stađ ţess ađ setja marggjaldţrota sparisjóđinn beint í slitameđferđ líkt og fariđ var međ önnur fjármálafyrirtćki. Steingrímur J. sólundađi ţar tugum milljarđa króna međ einkaflippi.
Hallarekstur ríkissjóđs á síđasta ári bođar ekki gott fyrir kosningafjárlög ríkisstjórnar Jóhönnu Sig. Atkvćđakaup eru ţegar hafin međ Vađlaheiđagöngum.
Og Moody's segir horfurnar neikvćđar. Skal engan undra.
Neikvćđar horfur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Steingrímur J. kveinkar sér undan fjölmiđlum,finnst ţeir ekki rćđa af sanngirni um gjörđir sínar,efnislega segir hann ţetta í viđtali á sjónvarpstöđinni INN. Erum viđ ekki ađ sjá samhengi milli ákvörđunnar hans ađ ráđast í Vađlaheiđargöng og Nubo-bröltsins á norausturlandi. Tengist viđkoma hans í SpKef ţeirri áćtlun.
Helga Kristjánsdóttir, 27.7.2012 kl. 10:46
????????
Helga Kristjánsdóttir, 27.7.2012 kl. 10:47
Ţađ er alla vega alveg ljóst Helga, ađ Vađlaheiđarvađalinn
tengist blautum draumum Steingríms og Nubo-skćkja Sjálfstćđisflokksins, Framsóknarflokksins og Samfylkingarinnar í Norđurţingi.
Ţar fer Kristján Möller fremstur í flokki, lausgirtur mjög.
Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráđ) 27.7.2012 kl. 15:10
Ég hef lengi grunađ hann,minnir hann hafa skroppiđ til Kína 2011, kanski bara ađ skođa íslenska skálann.
Helga Kristjánsdóttir, 27.7.2012 kl. 19:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.