Laugavegur ljótt túristastræti

Eftir hrun er Laugavegur orðinn eintóna og ljótt túristastræti með geltum tuskubúðum og óguðlegu verðlagi.

Fínt að þessi útgáfa af Laugaveginum liði undir lok hið snarasta.


mbl.is Laugavegurinn mun líða undir lok
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki að Páll Vilhjálmsson komi á óvart, en er það ekki meðvituð vinna ákveðina afla í þessu þjóðfélagi, að 101 Reykjavík , sé bara hótel, kaffihús og bjórkrár fyrir ferðamenn ?

JR (IP-tala skráð) 27.7.2012 kl. 00:31

2 identicon

Eftir hrun, Páll Vilhjálmsson, leigupenni?

Áttu við að fyrir hrun hafi Laugavegur verið blómlegur vettvangur viðskipta?

Hnignum Laugavegar á sér mun  lengri aðdraganda.

Allt frá því þegar þú gafst þig út fyrir að vera jafnaðarmann.

Jóhann (IP-tala skráð) 27.7.2012 kl. 01:09

3 identicon

Ef borginni er svona annt um blómlegt mannlíf má hún gjarnan snyrta torgið á horni Freyjugötu og Óðinsgötu.  Ruslahaugarnir þar eru engin bæjarprýði.

Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 27.7.2012 kl. 07:25

4 identicon

Laugavegur er bara ad verda besta dæmi Islands um arangur jafnadarmanna.

Islendingar hafa ekki nokkur rad a ad versla a tessu svædi lengur. Bara ad verda eins og i Moskvu i gamladaga, med serstøkum dollarabudum.

Tetta kom klarlega i hugan um dagin tegar eg "turistin" gat keypt og bordad, en Islendingar ekki.

Tetta kallast vist "jafnadarmennska". Oj bara.

jonasgeir (IP-tala skráð) 27.7.2012 kl. 08:23

5 identicon

Legg til að borgin komi ruslahaugum á horni Freyjugötu og Óðinsgötu fyrir á bensínstöðvarplaninu í Vatnsmýrinni - sem R listinn hannaði af natni áður en einkabílismi varð að tískufrasa jafnaðarmanna.

Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 27.7.2012 kl. 08:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband