Kreppukommúnismi gegn kapítalisma

Til að bjarga evrunni frá markaðsöflunum verður að grípa til handstýringar á meginþáttum efnahagslífsins í löndunum 17 sem búa við ónýta gjaldmiðilinn.

Fyrst kom fjármálasáttmáli, sem stýrir ríkisútgjöldum, og fyrir viku var samþykkt að efna til bankasambands sem fylgist með fjármálafyrirtækjum á evru-svæðinu. Næst koma tilskipanir um vinnumarkaðinn.

Evrópusambandið kann aðeins ein úrræði við kreppunni og það er miðstýra meira í dag en í gær. En upphaf skuldakreppunnar má einmitt rekja til miðstýringaráráttunnar sem holdgast í evrunni. 


mbl.is Evran fer hvergi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Je,minn þessar aðgerðir Evrópusambandsins, nefndar úrræði eru farnar að hljóma eins og hliðar saman hliðar,handstýra,misstíga,miðstýra,nei þau ná þessu aldrei,Össur segðu þeim upp.

Helga Kristjánsdóttir, 9.7.2012 kl. 23:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband