Mánudagur, 7. maí 2012
Ég neyti, ţví er ég
Neyslan gerir okkur ađ ţví sem viđ erum. Sá sem ekki neytir umfram grunnţarfir er samfélagsleg hornkerling. Íslendingar er sérstakir í neyslunni ţar sem hún er borin uppi međ lánum í meira mćli en víđast á byggđu bóli.
Peningahagkerfi er okkur nýlunda. Viđ voru rétt farin ađ venjast seđlum og mynt ţegar rafpeningar koma til sögunnar. Alvöru kreppu ţekkja Íslendingar ekki nema af afspurn. Í peningamálum eigum viđ fá víti til varnađar.
Afleiđingin er sú ađ viđ fórnum peningalegum stöđugleika og fjármögnum skammtímaneyslu međ langtímalánum.
Höfum alltaf hagađ okkur svona | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Kannski ađ fólk hafi fengiđ kćrkomiđ tćkifćri til ađ gefa skít í Sjálfstćđisflokkinn sem hatar samkeppni í praxís.
http://www.visir.is/politik-red-thvi-ekki-ad-byko-fekk-lod-i-gardabae/article/200660308044
Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 7.5.2012 kl. 12:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.