Sunnudagur, 5. febrúar 2012
Stéttastríđ í Evrópu međ rómönsk-germönsku ívafi
Launţegar í Grikklandi, Spáni og Portúgal fá launalćkkun og skert lífskjör til ađ ţýskir bankar (og nokkrir franskri og breskir) fái lánin sín tilbaka. Verklaýđshreyfingin í Evrópu gagnrýnir Evrópusambandiđ á međan snillingarnir hjá ASÍ halda ekki vatni yfir hrifningu á Brusselvaldinu.
Brósi á Símfréttum segir í dag ađ Frakkar séu búnir ađ fá nóg af ráđsmennsku Ţjóđverja í Evrópusambandinu. Franskir sósíalistar sem líklegar vinna forsetakosningarnar í vor munu freista ţess ađ leiđa uppreisn rómönsku Evrópu gegn germönum í Ţýskalandi, Austurrík og Hollandi og finnskúrgísku bandamanna ţeirra viđ Eystrasalt.
Ógjörningur er ađ segja til um hvernig hörmunarsögu evrunnar lýkur. Vaxandi samhljómur er um ađ evran í núvernadi útgáfu lifi ekki af nćstu tvö til ţrjú ári.
Sértrúarsöfnuđur ESB-sinna á Íslandi ćtti ađ veđja á önnur rök en evruna fyrir ađild ađ Evrópusambandinu. Kannski fáum viđ betra veđur viđ inngöngu?
Áfram efnahagssamdráttur á Spáni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Einmitt, leggja niđur skrök,koma međ rök, ,,í esb. er veđurtrygging,engar lćgđir,engir byljir,gerum ekkert veđur, nema ţú viljir.
Helga Kristjánsdóttir, 5.2.2012 kl. 22:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.