Sunnudagur, 15. janúar 2012
Tiltektin byrjar heima, Margrét Tryggva
Margrét Tryggvadóttir ţingmađur Hreyfingarinnar spyr hvort Ísland sé ónýtt í pistli ţar sem silikon í brjóstum, iđnađarsalt í matvćlum og mengađur áburđur eru dćmi um ónýti Íslands. Margrét hnykkir á ónýtinu međ ţessum orđum
Hér varđ hrun einmitt vegna ţess ađ eftirlitsstofnanirnar sem viđ treystum á voru ekki ađ vinna vinnuna sína og stjórnvöld SEM VISSU Í HVAĐ STEFNDI gerđu ekki neitt.
Margrét birtir pistil sinn á Eyjunni, ţar sem hún međ fast ađsetur. Eyjan er í eigu Björns Inga Hrafnssonar sem Jón Ásgeir sagđi ađ hefđi gert ,,díl aldarinnar" ţegar hann sem borgarfulltrúi hleypti auđmönnum í auđlindir almennings í Orkuveitu Reykjavíkur.
Opinber umrćđa í skjóli hrunkvöđla er ekki leiđin ađ bjarga Íslandi frá ónýti, Margrét Tryggvadóttir, heldur beinlínis stuđlar hún ađ viđhaldi meinsins - sem er ađ handónýtir menn klifra metorđastigann og komast til mannaforráđa sem ţeir ćttu ekki ađ hafa.
Athugasemdir
Heyr, heyr!
Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 15.1.2012 kl. 10:53
Góđur pistill.
En ađal meiniđ er pólitík og ţađ sem henni fylgir. Pólitískar mannaráđningar. Pólitískar ráđningar auka á völd án raunverulegrar ábyrgđar.
Alveg eins og sést af fyrri dćmum eftirlitsstofnana. Bćđi hér og í Brussel.
Eđa ţađ ađ reka seđlabankastjóra fyrir ţann sem kanski helst samdi vinnumódel bankans. En auđvitađ vegna pólitískrar fortíđar hans. Ţví miđur eru núverandi stjórnvöld ţau verstu hvađ pólitískar ráđningar varđar í manna minnum.
Ţess vegna eiga pólitíkusar ađ hafa lítil mannaforráđ.
jonasgeir (IP-tala skráđ) 15.1.2012 kl. 11:00
Auđvitađ á tiltektin ađ byrja heima, hvađ annađ. Sammála ţér Jónasgeir.
Eyjólfur G Svavarsson, 15.1.2012 kl. 13:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.