Flokkur sem fasteign forystunnar

Steingrímur J. Sigfússon og klíkan í kringum hann lítur á Vinstrihreyfinguna grćnt frambođ sem sína prívatfasteign sem megi selja eđa veđsetja eftir hentugleikum pólitískra hrossakaupa. Grundvallarmál flokksins fara fyrir lítiđ ef í bođi er feitt ráđherraembćtti.

Framferđi Steingríms J. og félaga grefur undan stjórnmálamenningu landsins. Ţegar félagsmenn og kjósendur stjórnmálaflokka geta ekki lengur treyst ţví ađ margítrekađar samţykkir landsfunda haldi er skammt í pólitíska upplausn.

Líkt og ađrir stjórnmálaflokkar međ fulltrúa á alţingi fćr Vinstrihreyfingin grćnt frambođ opinbert fé til rekstursins. Almannafé til pólitískrar starfsemi er réttlćtt međ vísun til ţess ađ í lýđrćđisţjóđfélagi skuli almenningur eiga valkosti í stjórnmálum. Lágmarksvirđing forystu stjórnmálaflokka fyrir flokkssamţykktum er forsenda fyrir ţví ađ ţessir valkostir séu raunverulegir en ekki blekking.

Kjósendur Vinstrihreyfingarinnar grćns frambođs fengu stefnu Samfylkingarinnar eftir síđustu kosningar vegna svika forystu Vinstri grćnna ţann 16. júlí 2009. 


mbl.is Sögđ hafa svikiđ flest loforđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Endalaust rausiđ í Páli. ......"grefur undan stjórnmálamenningu landsins" kvartar hann. Skyldi ţađ vera sú mennning sem náđi hćđstu hćđum undir leiđsögn afglapanna Dabba + Dóra og endađa međ einu allsherjar hruni fjármálakerfisins? 

Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 5.1.2012 kl. 07:21

2 Smámynd: Sólbjörg

Hverslags tréhaus ertu Haukur? - Međ fullri virđingu ţá virđist ţú hvorki skilja fréttina eđa hvađ Páll er ađ skrifa.

Sólbjörg, 5.1.2012 kl. 07:48

3 identicon

He he he ... Sólbjörg vann...!!! .. 

.

Guđmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráđ) 5.1.2012 kl. 07:55

4 identicon

Franklin D. Roosevelt once described Fascism this way: “The liberty of a democracy is not safe if the people tolerate the growth of private power to a point where it comes strong than their democratic state itself. That, in its essence, is fascism — ownership of government by an individual, by a group, or any controlling private power.”

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 5.1.2012 kl. 10:00

5 identicon

Takk ELÍN fyrir ţessa ábendingu.

Orđ Roosevelts eiga enn viđ og vekja ugg.

Ef til vill er VG ađ breytast úr flokki ţjóđernissósíalista í flokk fasista?

Ţađ vćri ţá ekki í fyrsta skiptiđ í sögunni.  

Karl (IP-tala skráđ) 5.1.2012 kl. 10:09

6 Smámynd: Elle_

Steingrímur og klíkan hans í VG hvolfdust líka í ICESAVE málinu.  Strax viđ valdatöku í apríl 09 og ađ vísu í laumi fyrr, tóku ţau upp stefnu Jóhönnuflokksins.   

Elle_, 5.1.2012 kl. 17:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband