Miđvikudagur, 4. janúar 2012
Auđmenn mega einir knésetja ađra
Pálmi í Fons stefndi fréttamanni RÚV og bakađi honum útgjöld; Jón Ásgeir Jóhannesson Baugsstjóri stefnir Birni Bjarnasyni til ađ auka honum útgjöld. Auđmenn ganga um götur og torg og hóta lögsóknum hverjum ţeim sem leyfir sér ađ gagnrýna framferđi ţeirra.
Ţegar auđmönnum sjálfum er stefnt heitir ţađ einelti og ,,knésetning međ málaferlum."
Auđmenn í hlutverki fórnarlamba er rulla sem fer ţeim ekki.
![]() |
Knésetja menn međ málaferlum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Og Jón ´hinn mikli´ úr ´JÓNSBÓK´ stefndi manni og krafđist skađabóta. Merkileg sjálfumgleđi annars ađ nefna bók eftir sér sjálfum.
Elle_, 4.1.2012 kl. 22:31
Ţađ hefđi nátturulega veriđ mjög einfalt fyrir ţessa menn ađ losna viđ ţennan lögfrćđikostnađ, ţeir hefđu bara getiđ dómnum eins og hann var, eins og margir ţurfa ađ gera vegna skorts á fjár er ţessir auđmenn kćra ađra.
Halldór Björgvin Jóhannsson, 5.1.2012 kl. 01:12
Viđ verđum ađ fara brýna ljáina ekki sé ég annađ í stöđunni.
Sigurđur Haraldsson, 5.1.2012 kl. 02:08
Er ekki rangt mál ađ kalla ţessa menn auđmenn. Eiga ekkert. Ţeir vćru betur kallađir fjárglćframenn og ţađ af verra taginu. Vćru bak viđ lás og slá, meir ađ segja í Rússlandi.
Björn Emilsson, 5.1.2012 kl. 07:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.