Jólafriður

Die Welt segir frá friðarjólunum á vesturvígstöðvunum 1914 þegar breskir og þýskir hermenn gerðu stutt hlé á vopnaviðskiptum. Í þeim anda óska Tilfallandi athugasemdir lesendum sínum árs og friðar.

Gleðileg jól.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Það er skemtileg lesning að fara yfir þann hluta stríðsátaka sem átti samkvæmt þeirra tíma yfirvaldi að vera lokið fyrir Jól. Las reyndar grein um þetta í tímaritinu Sagan öll, sem kom út fyrir nokkrum dögum.

Ekki voru samt allir á eitt sáttir við samskipti við óvininn, en Þýskir yfirmenn voru ekki hrifnir. Bretar hinsvegar gátu gert allskonar hernaðarlegar uppgötvanir er þeir í þessu óvænta vopnahléi gátu njósnað örlítið um óvininn.

Væri óskandi að ekki væru stríð en okkur verður sjálfsagt ekki að ósk okkar í þessu lífi.

Ég óska svo þér og öðrum lesendum gleðilegra Jóla, árs og friðar.

Kaldi

Ólafur Björn Ólafsson, 24.12.2011 kl. 15:33

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Sammála; tökum hlé frá okkar eigin stríði við ESB, Icesave og allt það yfir jólahátíðina.

Á nýju ári skulum við hins vegar taka undir með J.Kenndy hinum írska í WW2:

"We´re Going to Hang out the Washing on the ESB Line"

Gleðileg jól!

Kolbrún Hilmars, 24.12.2011 kl. 16:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband