Laugardagur, 24. desember 2011
Jólafriđur
Die Welt segir frá friđarjólunum á vesturvígstöđvunum 1914 ţegar breskir og ţýskir hermenn gerđu stutt hlé á vopnaviđskiptum. Í ţeim anda óska Tilfallandi athugasemdir lesendum sínum árs og friđar.
Gleđileg jól.
Athugasemdir
Ţađ er skemtileg lesning ađ fara yfir ţann hluta stríđsátaka sem átti samkvćmt ţeirra tíma yfirvaldi ađ vera lokiđ fyrir Jól. Las reyndar grein um ţetta í tímaritinu Sagan öll, sem kom út fyrir nokkrum dögum.
Ekki voru samt allir á eitt sáttir viđ samskipti viđ óvininn, en Ţýskir yfirmenn voru ekki hrifnir. Bretar hinsvegar gátu gert allskonar hernađarlegar uppgötvanir er ţeir í ţessu óvćnta vopnahléi gátu njósnađ örlítiđ um óvininn.
Vćri óskandi ađ ekki vćru stríđ en okkur verđur sjálfsagt ekki ađ ósk okkar í ţessu lífi.
Ég óska svo ţér og öđrum lesendum gleđilegra Jóla, árs og friđar.
Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 24.12.2011 kl. 15:33
Sammála; tökum hlé frá okkar eigin stríđi viđ ESB, Icesave og allt ţađ yfir jólahátíđina.
Á nýju ári skulum viđ hins vegar taka undir međ J.Kenndy hinum írska í WW2:
"We´re Going to Hang out the Washing on the ESB Line"
Gleđileg jól!
Kolbrún Hilmars, 24.12.2011 kl. 16:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.